DAGSKRÁ SKÍÐAVIKUNNAR

Mánudagur 14. apríl

Skíðasvæðin
Opið 13:00-20:00

Þriðjudagur 15. apríl

Skíðasvæðin
Opið 13:00-20:00

Miðvikudagur 16. apríl

Skíðasvæðin
Opið 10:00-17:00

Setning Skíðavikunnar á Silfurtorgi
17:00
Lúðrasveit, lifandi tónlist og kakó- og kökusala SFÍ.

Sprettganga í Hafnarstræti
17:30
Skráning á skidavikan@isafjordur.is.

Eyjólfur Kristjáns á Logni
21:30

Skírdagur 17. apríl

Skíðasvæðin
Opið 10:00-22:00

Fjallaskíðaferð SFÍ
10:00
Fjallaskíðaferð í Botnsdal. Skinnað upp og brunað niður.

Páskaeggjamót körfuknattleiksdeildar Vestra
10:30

Skíðaskotfimi á Seljalandsdal
12:00
Skráning á staðnum.

Dimmalimm brúðuleikhús
14:00

Helgi Björns á Logni
19:00

Íslensk veisla í Edinborgarhúsinu
20:00

Ariasman á páskum
20:00

Föstudagurinn langi 18. apríl

Skíðasvæðin
Opið 10:00-17:00

Furðufatadagur í Tungudal
10:00-16:00

Ariasman á páskum
17:00

Aldrei fór ég suður
Rokkhátíð alþýðunnar 19:00-00:00

Miðnæturtónleikar Bríetar á Vagninum
23:59

Laugardagur 19. apríl

Skíðasvæðin
Opið 10:00-17:00

Furðufatadagur á Seljalandsdal
10:00-16:00

Páskaeggjamót HG
11:00-13:00
Páskaeggjamót HG fer fram í Tungudal og Seljalandsdal. Opið öllum börnum fædd 2013 og síðar.

Dimmalimm brúðuleikhús
14:00

Aldrei fór ég suður
Rokkhátíð alþýðunnar 19:00-00:00

Páskadagur 20. apríl

Skíðasvæðin
Opið 10:00-17:00

Hátíðarmessa í Ísafjarðarkirkju
11:00
Hátíðarmessa og messukaffi

Annar í páskum, 21. apríl

Skíðasvæðin
Opið 10:00-17:00

Dagskráin er uppfærð eftir því sem viðburðir bætast við.

Ábendingar um viðburði má senda á skidavikan@isafjordur.is.

Dagskrá Skíðavikunnar er uppfærð eftir því sem viðburðir bætast við.
Hægt er að senda viðburði á skidavikan@isafjordur.is.

Nánari upplýsingar um hvern viðburð má fá með því að smella á hann.

Tilkynningar og fréttir

Útkall eftir viðburðum á dagskrá Skíðaviku 2025!

Skíðavikan verður haldin dagana 14. – 21. apríl 2025. Ef þið eruð að hugsa um að vera með viðburð - ekki hika við að setja ykkur í samband við Skíðavikustjóra á netfangið skidavikan@isafjordur.is eða í gegnum Facebook.

gonguskidi.png

Opnunartími á skíðasvæðum

Mánudagur 14. apríl: 13:00-20:00

Þriðjudagur 15. apríl: 13:00-20:00

Miðvikudagur 16. apríl: 10:00-17:00

Skírdagur, 17. apríl: 10:00-22:00

Föstudagurinn langi, 18. apríl: 10:00-17:00

Laugardagur 19. apríl: 10:00-17:00

Páskadagur, 20. apríl: 10:00-17:00

Nánar á www.dalirnir.is