
DAGSKRÁ SKÍÐAVIKUNNAR
Dagskráin er uppfærð eftir því sem viðburðir bætast við. Nánari upplýsingar um hvern viðburð má fá með því að smella á hann.
Ábendingar um viðburði má senda á skidavikan@isafjordur.is.
Mánudagur 14. apríl
Skíðasvæðin
Sjá opnunartíma á www.dalirnir.is.
Páskaföndur í Edinborgarhúsinu
10:00-12:00
Þriðjudagur 15. apríl
Skíðasvæðin
Sjá opnunartíma á www.dalirnir.is.
Páskaföndur í Edinborgarhúsinu
10:00-12:00
Miðvikudagur 16. apríl
Skíðasvæðin
Sjá opnunartíma á www.dalirnir.is.
Setning Skíðavikunnar á Silfurtorgi
17:00
Lúðrasveit, lifandi tónlist og kakó- og kökusala SFÍ.
Sprettganga í Hafnarstræti
17:30
Skráning á skidavikan@isafjordur.is.
Pílumót Stöðvarinnar 2025
20:00
Skírdagur 17. apríl
Skíðasvæðin
Sjá opnunartíma á www.dalirnir.is.
Páskaeggjamót körfuknattleiksdeildar Vestra
10:30
Loppu/Fatamarkaður á Flateyri
11:00-15:00
Skíðaskotfimi á Seljalandsdal
12:00
Skráning á staðnum.
Messa í Hólskirkju
14:00
Helgi Björns á Logni
19:00
Íslensk veisla í Edinborgarhúsinu
20:00
Cacksakkah tónleikar í Úthverfu
20:00
Ariasman á páskum
20:00
Pubquiz á Vagninum með Margréti Erlu og Erlu Margréti
20:30
Lifandi tónlist á Dokkunni: Sara Hrund og Elín Sveins
21:00
Föstudagurinn langi 18. apríl
Skíðasvæðin
Sjá opnunartíma á www.dalirnir.is.
Gönguskíðaferð Aðalvík-Hesteyri
Lagt af stað 9:00
Fjallaskíðaferð SFÍ í Botnsdal
10:00
Helgiganga frá Kirkjubóli í Valþjófsdal að Holti í Önundarfirði
11:00
Helgiganga frá Gálga við Meðadal til Þingeyrar í Dýrafirði
11:00
Páskahúllumhæ í Netagerðinni
13:00-16:00
Plötumarkaður í Netagerðinni
13:00-16:00
Sýningaropnun í Netagerðinni
13:00-18:00
Páskabingó Höfrungs í íþróttahúsinu á Þingeyri
14:00
Krakkarave í Edinborgarhúsinu
14:00
Diskó-húlla námskeið í Stöðinni
15:00
Sýningaropnun í Listasafni Ísafjarðar
Tungumál væntumþykju
16:00
Vestri-HK á Kerecis-vellinum
16:00
Nova útitorgið
16:00-20:00
Burlesque námskeið í Stöðinni
16:10
Ariasman á páskum
17:00
Leiklistarhópur Halldóru syngur lög úr teiknimyndum
17:00 í sal Grunnskólans á Ísafirði
Hátíðarfundur AA-samtakanna
17:00 í Ísafjarðarkirkju
Lifandi tónlist á Dokkunni: Andri Hjartar
17:00-19:00
Aldrei fór ég suður
Rokkhátíð alþýðunnar 19:00-00:00
ÍBÍZAFJÖRÐUR 2025 í Edinborgarhúsinu
23:00
Laugardagur 19. apríl
Skíðasvæðin
Sjá opnunartíma á www.dalirnir.is.
Leikjadagur Höfrungs á Þingeyri
10:00-18:00
Afmælisgleði Skíðavikunnar
11:00 Furðuföt, karamelluregn, skíðafleyting og stuð á Seljalandsdal
Páskahlaupið 2025
12:00
Hvalaskoðun Sjóferða
13:00
Markaður framleiðenda á svæðinu á Dokkunni
13:00-16:00
Páskahúllumhæ í Netagerðinni
13:00-16:00
Plötumarkaður í Netagerðinni
13:00-16:00
Lífið þarf ekki að vera leiðinlegt
14:00 sýningaropnun í Bryggjukaffi á Flateyri
Páska-kós Salóme Katrínar á Tjöruhúsinu
15:00
Leiklistarhópur Halldóru syngur lög úr teiknimyndum
15:00 og 17:00 í sal Grunnskólans á Ísafirði
Lúðrasveit Ísafjarðar á Dokkunni
18:00-19:00
Aldrei fór ég suður
Rokkhátíð alþýðunnar 19:00-00:00
Inspector Spacetime á Vagninum
23:00
Páskasól – Celebs, Bríet og Helgi Björns í Edinborgarhúsinu
23:00
DJ Óli Dóri á Húsinu
23:45
Páskadagur 20. apríl
Skíðasvæðin
Sjá opnunartíma á www.dalirnir.is.
Páskamessur í Ísafjarðarkirkju, Hólskirkju og Þingeyrarkirkju
11:00
Páskamessur í Suðureyrarkirkju, Súðavíkurkirkju og Holtskirkju
14:00
Annar í páskum, 21. apríl
Skíðasvæðin
Sjá opnunartíma á www.dalirnir.is.
Tilkynningar og fréttir
Útkall eftir viðburðum á dagskrá Skíðaviku 2025!
Skíðavikan verður haldin dagana 14. – 21. apríl 2025. Ef þið eruð að hugsa um að vera með viðburð - ekki hika við að setja ykkur í samband við Skíðavikustjóra á netfangið skidavikan@isafjordur.is eða í gegnum Facebook.
Opnunartími á skíðasvæðum
Mánudagur 14. apríl: 13:00-20:00
Þriðjudagur 15. apríl: 13:00-20:00
Miðvikudagur 16. apríl: 10:00-17:00
Skírdagur, 17. apríl: 10:00-22:00
Föstudagurinn langi, 18. apríl: 10:00-17:00
Laugardagur 19. apríl: 10:00-17:00
Páskadagur, 20. apríl: 10:00-17:00
Nánar á www.dalirnir.is