Veldu afþreyingu

Skíðavikan 2017

Þriðjudagur 11. apríl

17:30
Kynning á Blábanka samfélagsmiðstöð

Tilraunaverkefni í byggðamálum – Þingeyri

 

- Að ósk íbúa Þingeyrar, þá hefur kynningin á verkefninu verið færð frá fimmtudegi til þriðjudags. -

Miðvikudagur 12. apríl

9:00
Leikskólinn Sólborg

Vakin er athygli á því að leikskólinn Sólborg er með sýningu á verkum nemenda sinna sem þau hafa verið að vinna að í vetur og ber yfirskriftina „Bær í barns augum“. Nemendur skólans hafa verið að vinna ólík þemaverkefni um bæinn okkar Ísafjörð í tilefni af afmæli Ísafjarðarbæjar sl. sumar. Verkefnin má sjá vítt og breitt í miðbæ Ísafjarðar.

13:00
Páskaleikur á Náttúrugripasafninu í Bolungarvík.

Talandi arnpáfi tekur á móti krökkunum og þrautaleikur fyrir börn frá 0 til 14 ára. Verðlaun fyrir þá sem klára. Leikurinn er í gangi meðan opið er frá kl 13:00-17:00

16:30
Setning skíðaviku

Setning skíðaviku á Silfurtorgi. Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar marserar ásamt meðlimum úr skíðafélagi Ísfirðinga frá Ísafjarðarkirkju kl 16:00 að Silfurtorgi þar sem setningin fer fram. Skíðafélag Ísafjarðar selur heitt kakó og pönnsur.

17:00
Sprettganga

Sprettganga Craft sports í Hafnarstræti.

17:00
Gleðigutl - Vagninn Flateyri

Vagninn Flateyri mun vera með Gleðigutl (happyhour) frá 17:00 - 19:00.

21:00
Let it be Bítla heiðurstónleikar

Í edinborgarsal, miðaverð  kr 3.900

Hljómsveitina skipa: Guðmundur Hjaltason gítar/söngur Stefán Jónsson hljómborð/söngur,  Stefán Baldursson gítar, Hlynur Kristjánsson bassi/söngur, Jón Mar Össurarson trommur,  Hjörtur Traustason söngur 

Miðar seldir á tix.is og við innganginn

22:00
Bjórbingó á Húsinu
23:00
DJ Óli Dóri

Í krúsinni 

23:00
Gleðisveitin R1-Rauður, Vagninn Flateyri

Flateyrskt sveitaball, eins og þau gerast best! 1.500kr inn.

Fimmtudagur 13. apríl

7:00
Síðasta kvöldmáltíðin - hugleiðsluverk

Siðasta kvöldmáltíðin er þátttökuverk sem leiðir áhorfandann til móts við eigin lífsgildi og lífsstíl um leið og það beinir sjónum að samfélaginu. Verkið er flutt á fjórum stöðum á Íslandi á skírdag, á Raufarhöfn, í Keflavík, á Höfn í Hornafirði og í Bolungarvík. Verkið er endurgjaldslaust og stendur milli kl. 07:00-19:00, miðapantanir í síma 868 3040.

9:00
Leikskólinn Sólborg

Vakin er athygli á því að leikskólinn Sólborg er með sýningu á verkum nemenda sinna sem þau hafa verið að vinna að í vetur og ber yfirskriftina „Bær í barns augum“. Nemendur skólans hafa verið að vinna ólík þemaverkefni um bæinn okkar Ísafjörð í tilefni af afmæli Ísafjarðarbæjar sl. sumar. Verkefnin má sjá vítt og breitt í miðbæ Ísafjarðar.

10:00
Samflot í Sundlaug Bolungarvíkur

Samflot er vettvangur fyrir fólk að koma saman og upplifa nærandi slökunarstund í þyngdarleysi umvafin vatni. Greitt er fyrir aðgang í sund, samflot verður kl. 10:00-11:00

10:30
Kajakferð

Stutt og skemmtileg kajakferð á pollinum. Róið frá Neðstakaupstað inn fjörðinn og hring meðfram strandlengjunni. Mæting í Brærðaborg kl 10:30.

11:00
Páskaeggjamót í körfubolta

Körfuknattleiksdeild Vestra og Nói Síríus halda sitt árlega 2 á 2 páskaeggjamót í íþróttahúsinu Torfnesi. 

Café Karfa býður uppá rjúkandi belgískar vöfflur á meðan á móti stendur.

11:00
Ferming í Hólskirkju
12:00
Skíðaskotfimi

Á Seljalandsdal. Keppnin er fyrir 15 ára og eldri. 15-18 ára þurfa skriflegt leyfi forráðamanns.

12:00
Páskakökubasar barna- og unglingaráðs Kkd. Vestra í Samkaup
13:00
Páskaleikur á Náttúrugripasafninu í Bolungarvík

Talandi arnpáfi tekur á móti krökkunum og þrautaleikur fyrir börn frá 0 til 14 ára. Verðlaun fyrir þá sem klára. Leikurinn er í gangi meðan opið er frá kl 13:00-17:00 

16:00
Dýrin í Hálsaskógi

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri sýnir Dýrin í Hálsaskógi í Félagsheimilinu á Þingeyri. Miðasölusími: 659 8135

16:00
Örn Alexander Ámundason opnar sýningu í Gallerí Úthverfu.

Sýningin ber heitið ,,Ljóðræn kveikja samspils (ó)huglægs í samhengi.’’

„Það skiptir ekki máli hvað maður sýnir" misheyrði Örn einu sinni. Síðan þá hefur hann velt því fyrir sér hvort það sé satt og ef svo er, hvernig ákveður maður hvað sé sýnt og hvernig það sé sýnt?

 Sýningin verður opnuð kl. 16 á skírdag að viðstöddum listamanninum.   Boðið verður upp á léttar veitingar og allir eru velkomnir.

 

17:00
Gleðigutl - Vagninn Flateyri

Vagninn Flateyri mun vera með Gleðigutl (happyhour) frá 17:00 - 19:00.

19:00
Kótelettukvöld

Kótelettukvöld í Einarshúsi. Aðgangseyrir 4.900kr. í fyrra komu færri að en vildu. Miðapantanir hjá Benna Sig í síma 690-2303

20:00
Gísli á Uppsölum

Kómedíuleikhúsið sýnir hið áhrifamikla leikverk Gísli á Uppsölum í Félagsheimilinu á Þingeyri. Sýningin hefur fengið mikið lof áhorfenda sem gagnrýnenda. Það er Elfar Logi Hannesson sem túlkar einbúann á Uppsölum en Þröstur Leó leikstýrir. Aðeins þessi eina sýning og aðeins 100 sæti í boði. Ekki hika bókaðu miða strax í dag í síma 891 7025.

20:00
Helgistund í Flateyrarkirkju

altarisganga og söngatriði

20:00
Big jump / slope style keppni á Seljalandsdal

skráning verður á staðnum eða í síma 659-9056

20:00
Pöbbagisk - Vagninn Flateyri

Uppúr 20:00, Pöbbagisk undir stjórn Ó-Love. Þemað er Töff fólk, tónlist og tilfinningar.

21:00
Valdimar

Tónleikar með Valdimar á Hótel ísafirði

21:00
Let it be Bítla heiðurstónleikar

Tónleikarnir eru í Edinborgarsal, miðaverð kr 3.900

Hljómsveitina skipa: Guðmundur Hjaltason gítar/söngur Stefán Jónsson hljómborð/söngur, Stefán Baldursson gítar, Hlynur Kristjánsson bassi/söngur, Jón Mar Össurarson trommur, Hjörtur Traustason söngur

Miðar seldir á tix.is og við innganginn

21:00
Upphitun fyrir AFES

Í krúsinni

22:00
Rúnar Eff

spilar á Húsinu

Föstudagur 14. apríl

9:00
Leikskólinn Sólborg

Vakin er athygli á því að leikskólinn Sólborg er með sýningu á verkum nemenda sinna sem þau hafa verið að vinna að í vetur og ber yfirskriftina „Bær í barns augum“. Nemendur skólans hafa verið að vinna ólík þemaverkefni um bæinn okkar Ísafjörð í tilefni af afmæli Ísafjarðarbæjar sl. sumar. Verkefnin má sjá vítt og breitt í miðbæ Ísafjarðar.

9:30
Fjallaskíðaferð

Fjallaskíðaferð í Jökulfirðir, brottför frá Ísafirði kl 9:30. Max 14 manns. Verð 27.900 kr á mann, nesti innifalið. Mæting í Bræðraborg hálftíma fyrir brottför. Skíðabúnaður er ekki innifalinn í verðinu. Þeir sem þurfa skíðabúnað vinsamlega hafið samband með a.m.k dagsfyrirvara. Siglingin tekur um klukkutíma. Verið vel búin. Áætluð heimkoma er milli 19:00 og 20:00.

10:00
Helgiganga frá Kirkjubóli í Valþjófsdal í Holt.

Lagt er af stað kl.10 frá Dalskirkju og gengið í Holt.  Boðið verður uppá súpu og brauð í Friðarsetrinu að leiðarlokum.  Fólk verður aðstoða við að komast aftur í bíla sína.  Ókeypis og allir velkomnir

10:30
Kajakferð

Stutt og skemmtileg kajakferð á pollinum. Róið frá Neðstakaupstað inn fjörðinn og hring meðfram strandlengjunni. Mæting í Bræðraborg kl 10:30.

11:00
Furðufatadagur í Tungudal

Löng hefð er fyrir því að fjölskyldan skemmti sér saman í Tungudal  á föstudaginn langa. Fólk er hvatt til að mæta uppáklætt. Kveikt verður í grillinu um hádegi, börnin geta látið mála sig við undirleik lifandi tónlistar og sælgæti mun rigna af himnum ofan.

11:00
Passíusálmar Hallgríms Péturssonar í Hólskirkju.

Lesið verður úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar í Hólskirkju á föstudaginn langa kl. 11:00-12:00.

13:00
Dýrin í Hálsaskógi

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri sýnir Dýrin í Hálsaskógi í Félagsheimilinu á Þingeyri. Miðasölusími: 659 8135

15:00
Opinn hátíðarfundur AA samtakanna og ALANON

í Ísafjarðarkirkju. Allir velkomnir

17:00
Dýrin í Hálsaskógi

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri sýnir Dýrin í Hálsaskógi í Félagsheimilinu á Þingeyri. Miðasölusími: 659 8135

17:00
Barnaball

Páll Óskar ætlar að bjóða börnum á ball í Edinborgarsal, aðgangur ókeypis

19:00
Aldrei fór ég suður

Rokkhátíð alþýðunnar í kampa skemmunni

23:59
Páll Óskar

Ball í Edinborg með Páli Óskar, miðverð kr 3000.

23:59
Gísli Pálmi

Í Krúsinni

23:59
Dj Davið Roach á Húsinu
23:59
KK band, Vagninn Flateyri

KK band, Bein leið - 25 ára afmælistónleikar. Þetta verður eitthvað!

3.500kr inn.

Laugardagur 15. apríl

10:00
Íþrótta og leikjadagur Höfrungs

Íþróttamiðstöðinni á Þingeyri. Í boði verður þrautaplan fyrir börnin, páskaeggjaleit, körfubolti, blak, badminton og fótbolti fyrir alla

10:30
Kajakferð

Stutt og skemmtileg kajakferð á pollinum. Róið frá Neðstakaupstað inn fjörðinn og hring meðfram strandlengjunni. Mæting í Bræðraborg kl 10:30.

10:30
Sönglagasmiðja fyrir börn og tónleikar

Sönglagasmiðja fyrir börn og Tónleikar

Dagsnámskeið í sönglagasköpun og föndri sem endar á tónleikum.

Sjá nánar: https://www.facebook.com/events/424493004576390/

11:00
Fuðufatadagur á Seljalandsdal

Löng hefð er fyrir því að fjölskyldan skemmti sér saman á Seljalandsdal. Fólk er hvatt til að mæta uppáklætt. Byrjað verður  á garpamóti og það verða skráningar á staðnum. Páksaeggjamót verður svo í kjölfarið og það er ætlað börnum fædd 2005 og síðar. Kveikt verður í grillinu um hádegi og grillaðar verðar pylsur og þær eru seldar til styrktar skíðafélaginu. 

13:00
Páskaleikur á Náttúrugripasafninu í Bolungarvík

Talandi arnpáfi tekur á móti krökkunum og þrautaleikur fyrir börn frá 0 til 14 ára. Verðlaun fyrir þá sem klára. Leikurinn er í gangi meðan opið er frá kl 13:00-17:00

13:00
Páskaeggjamót

Páskaeggjamót HG í Tungudal fyrir börn fædd 2005 og síðar.

14:00
Sýning um Aldrei fór ég suður

í Safnahúsinu og í því samhengi verður flutt erindi um hátíðina.

15:00
Bryggjutónleikar 66°Norður á Suðureyri (Bryggjukot)

Kl. 15 - Between Mountains

Kl. 15:15 - Hatari
Kl. 15:45 – Rythmatik

Kl. 16:15 – Milkywhale

Kl. 16:45 – Emmsjé Gauti

17:00
Gleðigutl - Vagninn Flateyri

Vagninn Flateyri mun vera með Gleðigutl (happyhour) frá 17:00 - 19:00.

19:00
Aldrei fór ég suður

Rokkhátíð alþýðunnar í kampa skemmunni

21:00
Simbahöllin Þingeyri

Páskabingó, allir velkomnir

22:00
Gay Lookin’ Soft Spoken, DJ Set - Vagninn Flateyri

Uppúr 22:00 Gay Lookin’ Soft Spoken, DJ Set

23:59
Dansleikur

Aron Can og Emmsjé Gauti ball í Edinborg, miðaverð kr 3.000

23:59
GUS GUS

Í krúsinni

23:59
Dj Óli Dóri á Húsinu

Sunnudagur 16. apríl

9:00
Hátíðarmessa í Hólskirkju.

Hátíðarmessa fer fram í Hólskirkju til að minnast upprisu frelsarans.

10:00
Samflot í Sundlaug Bolungarvíkur.

Samflot er vettvangur fyrir fólk að koma saman og upplifa nærandi slökunarstund í þyngdarleysi umvafin vatni. Greitt er fyrir aðgang í sund, samflot verður kl. 10:00-11:00.

10:30
Kajakferð

Stutt og skemmtileg kajakferð á pollinum. Róið frá Neðstakaupstað inn fjörðinn og hring meðfram strandlengjunni. Mæting í Bræðraborg kl 10:30.

11:00
Páskamessa í Holtskirkju.

Kirkjukór Önundarfjarðar syngur undir stjórn Margrétar Gunnarsdóttur organista.

13:00
Garpamót í Tungudal

keppni í samhliðasvigi, skránigar fara fram á staðnum

14:00
Páskamessa í Suðureyrarkirkju.

Kirkjukór Suðureyrar syngur undir stjórn Margrétar Gunnarsdóttur organista

15:00
Hermigervill á Húsinu
21:00
páskabingó í simbahöllinni á Þingeyri
23:59
Dansleikur

Appollo og Eyþór Ingi ball í Edinborg, miðaverð kr 3.000

23:59
Skítamórall

Í krúsinni

23:59
Vagninn Flateyri - Heilagur andi, trúnó, tónar og tilboð á barnum

Uppúr 24:00 Heilagur andi, trúnó, tónar og tilboð á barnum.