Back to All Events

Handritin brennd heim - viðburður í Úthverfu

  • Skíðavikan Aðalstræti Ísafjörður, Ísafjarðarbær, 400 Iceland (map)

Sýning gímaldins hefst með viðburði á laugardag fyrir páska.   

 

Verkið sem gímaldin setur upp í Gallerí Úthverfu er blandað verk sem fjallar um uppgjör við þriðju listgreinina. Bundinn verður táknrænn endir á rithöfundadrauma listamannsins þar sem öllum hans óútgefnu ritverkum verður streymt inná public domain vettvang, og þar með endanlega lokað fyrir alla og hverskonar möguleika á því að búa til fjármuni eða feril úr skáldsögunum. Inní þetta blandast hugleiðing um samband listarinnar og stafræningu (digitiseringu) hennar – þar sem slíkur gjörningur er nánast óhugsandi án þess að í honum komi gerfigreind einhversstaðar við sögu.

 

Staður: Gallerí Úthverfa / Outvert Art Space – Aðalstræti 22 – 400 Ísafjörður

Previous
Previous
March 30

66°Norður tónleikar á Aldrei fór ég suður | Birnir og GDRN

Next
Next
March 30

Aldrei fór ég suður — laugardagur