Back to All Events

Sögusýning um Húsmæðraskólann Ósk

  • Tónlistarskóli Ísafjarðar Austurvegur Ísafjörður Iceland (map)

Á Ísafirði var um langa hríð starfræktur Húsmæðraskólinn Ósk. Fjölmargar heimastúlkur sóttu þar nám auk þess sem skólinn komu að stúlkur allsstaðar af landinu til að sækja sér þessa góðu menntun.

Árið 1948 var reist glæsilegt hús eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar, þar sem Tónlistarskóli Ísafjarðar er nú til húsa. Nýlega var þar opnuð sögusýning um Húsmæðraskólann Ósk , sýningin verður opin laugardaginn 16. apríl á milli 14 og 16.

Hér má lesa meira um skólann

Previous
Previous
April 16

Páskabingó kvenfélagsins Brynju

Next
Next
April 16

Tumi og Una Torfabörn í Tjöruhúsinu