Back to All Events
Björgunarsveitarmaður sem tók þátt í aðgerðum í snjóflóðinu á Flateyri 2020 segir frá framvindu og björgunaraðgerðum ásamt því að fara yfir snjóflóðasögu Flateyrar og upplifuna hans af snjóflóðinu árið 1995 sem krakki. Fróðleg, áhrifarík og persónuleg ganga um magnaðar náttúruhamfarir og hvernig það er að lifa við snjóglóðaógn.
Gangan byrjar fyrir framan Gömlu Bókabúðina og tekur um 2 klukkustundir. Hægt er að skrá sig í síma 8400600 eða netfangið jovinsson@gmail.com