Back to All Events
ABBA 1972-2022
Í ár eru liðin 50 ár frá stofnun einnar vinsælustu hljómsveitar allra tíma - ABBA. Af því tilefni hefur föngulegur hópur ísfirsks tónlistarfólks flautað til heiðurstónleika og á föstudegi Skíðaviku verða sérstakir fjölskyldutónleikar.
Fram koma:
Bjarki Einarsson, Dagný Hermannsdóttir, Elín Sveinsdóttir, Guðmundur Hjaltason, Jón Hallfreð Engilbertsson, Jón Mar Össurarson, Stefán Steinar Jónsson, Svanhildur Garðarsdóttir og Sæunn Sigríður Sigurjónsdóttir
Tónleikarnir verða haldnir í Edinborgarhúsinu og hefjast kl. 16. Miðasala við innganginn. Miðaverð fyrir fullorðna 2000 kr. fyrir 7-12 ára 1000kr. Frítt fyrir yngri börn.